Greiðsla með korti:
Rapyd er endursöluaðili fyrir Íslandsmót ehf
Afbókun Og Endurgreiðsla:
Afhending Vöru/Miða:
Persónuverndarstefna:
Afbókun skal berast skriflega til Íslandsmóta.
- Ef hætt er við þátttöku 8 vikum eða fyrr, verður ráðstefnugjaldið endurgreitt að fullu fyrir utan skráningargjald og bankakostnað.
- Afbókun sem berst 4-8 vikum fyrir viðburð, verður 75% endurgreitt.
- Afbókun sem berst 2-4 vikum fyrir viðburð, verður 50% endurgreitt.
- Afbókun sem berst síðar en 2 vikum fyrir viðburð, á sér engin endurgreiðsla stað.
Vinsamlegast tryggið að allar upplýsingar og bókanir á bókunarstaðfestingu séu réttar. Rísi mál útaf skráningu skal reka það fyrir héraðsdómi Reykjavíkur.
Þátttökugögn afhendast í upphafi ráðstefnu gegn kvittun fyrir skráningu og greiðslu.
BANKAUPPLÝSINGAR:
Landsbanki Íslands
Reikningur: 0137-26-500
Kennitala: 500106-1740
Farið verður með öll gögn og upplýsingar sem trúnaðarmál og ekki notuð í öðrum tilgangi en fyrir viðkomandi ráðstefnu/viðburð sem skráð er á. Upplýsingum verður ekki deilt með þriðja aðila.
Sjá nánar hér: Privacy policy.