Tannlæknir, sérfræðingur í lyflækningum munnhols
Stefán útskrifaðist frá tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 2009. Á árunum 2010-2012 nam hann lyflækningar munns við Harvard School of Dental Medicine og Brigham and Women´s Hospital.
Hann rekur nú einkastofu með sífellt aukna áherslu á lyflækningar munns og tannlækningar í veikum, starfar sem munnlyflæknir á Landspítala Háskólasjúkrahúsi og sér um kennslu í munnlyflækningum við Tannlæknadeild Háskóla Íslands.