37. ársþing 2021

37. ársþing 2021

  • Forsíða
  • Skráning
  • Fyrirlesarar
    • Dr. Nazariy Mykhaylyuk
    • Ásgeir Gunnar Ásgeirsson
    • Lára Hólm Heimisdóttir
    • Olga Hrönn Jónsdóttir
    • Páll Ólafsson
    • Sigurgísli Ingimarsson
    • Sigurður Rúnar Sæmundsson
    • Stefán Pálmason
    • Unnur Flemming Jensen
  • Dagskrá
    • Tannlæknar
    • Tanntæknar og aðstoðarfólk
  • Sýning
  • Skilmálar
  • Karfa

Stefán Pálmason

Tannlæknir, sérfræðingur í lyflækningum munnhols

Stefán útskrifaðist frá tannlæknadeild Háskóla Íslands árið 2009. Á árunum 2010-2012 nam hann lyflækningar munns við Harvard School of Dental Medicine og Brigham and Women´s Hospital.

Hann rekur nú einkastofu með sífellt aukna áherslu á lyflækningar munns og tannlækningar í veikum, starfar sem munnlyflæknir á Landspítala Háskólasjúkrahúsi og sér um kennslu í munnlyflækningum við Tannlæknadeild Háskóla Íslands.

Fyrirlestur: Munnlyflækningar: forstigsbreytingar og illkynja breytingar

 

Íslandsmót Ehf. | Suðurlandsbraut 4a | 534 7010 | info@islandsmot.is | kt: 5001061740

Proudly powered by WordPress | Theme: Bulk