Tannlæknir, sérnám í munn- og kjálkaskurðlækningum
Olga Hrönn útskrifaðist frá tannlæknadeild HÍ árið 2012 og sem sérfræðingur í munn- og kjálkaskurðlækningum 2021 frá Háskólanum í Osló.
Eftir útskrift frá THÍ starfaði Olga á tannlæknastofum í Reykjavík og Stykkishólmi. Hlutastarf með sérnámi á munn- og kjálkaskurðstofum í Noregi. Í dag starfar Olga á Kjálkaskurðlæknum Álftamýri og í hlustastarfi við Háls, nef og eyrnadeild Landspítala.
Olga hefur birt ritrýndargreinar og flutt fyrirlestra á Ísland og Noregi.