Elísa Kristín Arnarsdóttir

Elísa Kristín Arnarsdóttir, tannlæknir,  útskrifaðist frá Háskóla Íslands árið 2011 og starfaði eftir útskrift sem tannlæknir á Akureyri.

Elísa lagði stund á framhaldsnám í rótfyllingum í Chapell Hill í Norður Carolina fylki.  Vorið 2019 útskrifaðist hún með meistaragráðu og rótfyllingarsérfræðiréttindi í USA.

Elísa starfar nú á Tannlæknastofunni Glæsibæ.

 

Fyrirlestur:  Þarf sjúklingurinn þinn sýklalyf?

Í fyrirlestri sínum mun Elísa fjala um notkun sýklalyfja í rótfyllingarferli, er þörf á sýklalyfjum og hvað beri að varast.

Íslandsmót ehf | Suðurlandsbraut 4a | 534 7010 | info@islandsmot.is | kt: 500106-1740