18:30 Húsið opnar með fordrykk

Matseðill:

Forréttur:
Hvannar og anísgrafin bleykja með nýpumauki, silungahrognum og sinnepssósu.

Aðalréttur:
Heilsteikt nautarlund og hægelduð nautakinn með bökuðu rótargrænmeti, beikonkartöflumús og rauðvínssósu

Eftirréttur:
Hvítsúkkulaði lakkrís OmNom terta með saltkaramellu ganas

 
Árshátíð
Dagsetning:

Laugardaginn, 2. nóvember 201

Staðsetning:

Háteigur, Grand Hótel, Sigtún 38

Dagskrá:

Kristín Stefánsdóttir syngur jazz og DJ heldur upp í stuðinu eftir matinn.

Verð:

15.000 kr
(innifalið er fordrykkur og 3ja rétta máltíð)

Ræðumaður:

Sigurður Rúnar Sæmundsson

Veislustjóri:

Eva Ruza

Gisting:  Grand Hótel býður upp á gistingu á meðan á ársþinginu stendur.

Verð á herbergi/nótt – morgunverður innifalinn:
Eins manns herbergi = 19.900 kr / Tveggja manna herbergi = 21.900 kr

Nokkur herbergi hafa verið tekin frá á bókunarnúmer BH00336283 og þarf að bóka fyrir 15. október.   Bóka herbergi.

Íslandsmót ehf | Suðurlandsbraut 4a | 534 7010 | info@islandsmot.is | kt: 500106-1740